+354 555 7020, hjallastefnan@hjalli.is

Skáksnillingar á leið á heimsmeistaramót

Skáksnillingar á leið á heimsmeistaramót

Á Laufásborg hefur Omar Salama glætt áhuga barna á skáklistinni um árabil. Börnin hafa tekið þátt í mótum hér innan lands en nú ber svo við að fjórar stúlkur munu fara með foreldrum sínum og Omar á HM grunnskóla í Albaníu. Þátttaka þeirra er afrakstur af 10 ára starfi Omars með Laufásborgarbörnum.

mbl.is heimsótti skólann