+354 555 7020, hjallastefnan@hjalli.is

Nýjustu fréttir

Hjallastefnunni er ætlað að bjóða upp á leikefnivið og einföld námsgögn þar sem sköpun og ímyndun er í fyrirrúmi í fjölbreyttri reynslu hvers barns.
Fjórða meginregla Hjallastefnunnar

Um Okkur

obr

Meginreglurnar eru grundvöllurinn að öllu starfi Hjallastefnuskóla. Þær eru í reynd bæði stefnuyfirlýsing og hugmyndafræði skólanna og fela í sér þá lífssýn og mannskilning sem allt starfsfólk sameinast um. Meginreglurnar eru í skýrri forgangsröð þar sem fyrstu reglurnar hafa skýran forgang og hver regla byggir á þeirri sem á undan kemur. Jafnframt er fyrsta reglan innsti kjarni starfsins og koll af kolli umlykur hver regla þá næstu á undan.

Að auki búa skólarnir að sérstakri kynjanámskrá sem unnið er að kerfisbundið allt skólaárið. Loks eru handbækur Hjallastefnunnar fyrir kennara og stjórnendur þar sem nánar er kveðið á um daglegt starf. Hver skóli á síðan eigin námskrá sem er í stöðugri mótun og endurskoðun í hverjum skóla.

Questionaire icon

Ábending um starfið

Eshop icon

Skólaföt netverslun